Sólin er komin á loft! 

Bókaklúbburinn Sólin gefur árlega út þrjár bækur með hækkandi sól.

Áskrifendur fá bækurnar 10 dögum áður en þær fást í bókaverslunum um allt land. Heimsins heitasta lesefni, í úrvals íslenskum þýðingum.

Fyrsta bók ársins 2018 kemur út í lok febrúar/byrjun mars.
DAGAR HÖFNUNAR eftir Elenu Ferrante. Hnífskörp, blíð og beitt.
Besta bók höfundar að mati eldheitustu aðdáenda.

 

Sólin árið 2017:
Velkomin til Ameríku eftir Lindu Boström Knausgaard. Önnur skáldsaga þessarar rísandi stjörnu í sænskum bókmenntaheimi.

* * * *
Fréttablaðið

Orðspor eftir Juan Gabriel Vásquez, einn helsta höfundu Suður-Ameríku í dag. Ein af bestu bókum síðasta árs að mati tímaritsins Newsweek.

* * * *
Fréttablaðið

Saga af hjónabandi eftir Geir Gulleiksen. Ísköld krufning á hinu fullkomna ástarsambandi - sem hættir allt í einu að vera fullkomið.


* * * *
DV


Verum upplýst! Verum í Sólinni!

Hver bók kostar 2.990 krónur, heimsend! Ekkert verð fyrir slíka vöru.

Greiðslufyrirkomulag: Krafa verður send í heimabanka nokkrum dögum eftir að bókin er send heim að dyrum.

Þeir sem skrá sig í Sólina geta að sjálfsögðu fengið eldri bækur á Sólar-kjörum! 

* þessu má ekki sleppa
Email Marketing Powered by MailChimp